Wednesday May 04, 2022

Flugslys við Múlakot

Ida Björg Wessman flugmaður missti foreldra sína og yngri bróður í hræðilegu flugslysi við Múlakot í júní 2019. Slysið vakti mikinn óhug, ekki síst í flugsamfélaginu, þar sem faðir Idu var reyndur flugstjóri og bróðir hennar nýútskrifaður flugmaður. Ida hefur ekki tjáð sig um þessa atburði hingað til en segir sögu sína í Eftirmálum.

Samsetning: Adelina Antal

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125