Monday Apr 04, 2022

Ásdís Rán og rafmyntadrottningin sem hvarf

Sími Ásdísar Ránar Gunnarsdóttur var hleraður í aðdraganda þess að besta vinkona hennar, Ruja Ignatova, hvarf sporlaust frá Búlgaríu í október 2017. Ruja var ein ríkasta kona heims og hafði hagnast gríðarlega á One Coin, rafmynt sem síðar kom í ljós að var byggð á píramídasvindli. Ásdís opnar sig um hvarf vinkonu sinnar í þættinum og lýsir atburðarásinni frá fyrstu hendi. 

Samsetning: Adelina Antal

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125